málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

 


Regla *3, *4 og *5

 

  • Regla *3, *4 og *5 eru næstum alltaf sterkar og óreglulegar sagnir.  Sjá  100 algengar sagnir í kennimyndum.
  • Í nútíð eintölu þarf að hugsa um sk. B-víxl
  • Til að greina á milli hvort sögn er regla *3, *4 eða *5 þarf að skoða stofninn.

    Að greina á milli reglna: 
  • Regla *5; þar er stofn alltaf -s eða -r.  Dæmi: les-a og far-a
  • Regla *4; þar enda sagnirnar á sérhljóða í nafnhætti sem er ekki - a.  (á, o, ) (nema, að búa, að snúa)
  • Ef sögn endar á - a og næst-síðasti stafurinn er ekki -r eða -s þá er það regla *3
  • Sterkar sagnir er best að læra í kennimyndum (sem eru litaðar gular), því þátíðin er erfið.  En, með að læra þær þá segja þær allt um hvernig sögnin breytist í þátíð!

 

regla *3 *4 *5
nafnháttur;  að ganga fá lesa fara
  Ath. B-víxl     ég geng fæ les fer
þú gengur lest ferð
hann
hún
það
gengur r les fer
Ath. A-víxl   við göngum um lesum förum
þið gang lesið far
þeir
þær
þau
ganga fá lesa fara
ÞÁTÍÐ        
ég gekk fékk las fór
þú gekkst fékkst last fórst
hann
hún
það
gekk fékk las fór
við gengum fengum lásum fórum
þið geng feng lás fór
þeir
þær
þau
gengu fengu lásu fóru
hef (get) geng feng les far