málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 


A-víxl
A - alternation

 

íslenska

enska

  • A-víxl er þegar a verður ö.  
  • Athuga þarf ef sögn er með a í nafnhætti! ( tala, dansa, anda, ganga, fara...)
  • Þegar beygingarending byrjar á  -u, þá breytist  í ö.
  • Gerist bara í fleirtölu!

 

  • A- alternation is when an a changes to an ö.
  • Be careful if the verb has an in infinitive! (tala, dansa, anda, ganga, fara...)
  • When the ending (conjugation) starts with an -u the a changes to an ö.
  • This change only occurs in plural!

 

nútíð / present tense
fleirtala / plural
að tala
 
(a-sögn)
að vaka
 
(i-sögn)
að ganga
(*3)
að fara
(*5)
A - víxl    við töl-um vök-um göng-um för- um
þið tak-ið vak-ið gang-ið far- ið
þeir
þær
þau
taka vaka ganga fara

þátíð / past tense
fleirtala / plural

A - víxl    við töl-uðum vökt-um Past tense; rule *3, *4, *5
      no A-víxl!
A - víxl    þið töl- uðuð vökt-uð    
A - víxl    þeir
   þær
þau
töl - uðu vökt-u    

© Gígja Svavarsdóttir