málfræðihefti

 

Sagnir - Verbs

Tungumálaskólinn
Skoli.eu

 


 

regla *1 - a-sagnir
rule *1 - a-verbs

 

íslenska enska
  • regla *1; a-sagnir enda á -a -ar í nútíð eintölu:
    ég borða
    þú borðar
    hann borðar.
  • mjög margar sagnir í íslensku eru a-sagnir og allar nýjar sagnir sem bætast við málið eru a-sagnir.  
  • það er engin regla um gerð þeirra, og best er að læra hverja sögn í kennimyndum.
  • athuga þarf A-víxl í fleirtölu.
  • listi yfir nokkrar a-sagnir.
  • rule *1; a-verbs end on -a -ar in present tense, singular:
    ég borða
    þú borðar
    hann borðar.
  • many Icelandic verbs belong to this group, and all new verbs, (e.g. for new things like the computer;  save:vista) belong to this group.
  • there is no rule about the form of the verbs in this group (unlike group 3,4, and 5).  It's best to have in mind principal parts dealing with memorizing.
  • check: plural  A-víxl  
  • some a-verbs.
 
endingar - nútíð

endingar - þátíð

  • a   

  • ar  

  • ar  

  • um

  • ið  

  • a   

  • aði
  • aðir
  • aði
  • uðum
  • uðuð
  • uðu

 

dæmi 1 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ dæmi 2 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
nafnháttur: að borða   að dansa
ég borða borðaði   dansa dansaði
þú borðar borðaðir   dansar dansaðir
hann
hún
það
borðar borðaði   dansar dansaði
við borðum borðuðum Ath. A-víxl. dönsum dönsuðum
þið borð borðuðuð   dans dönsuðuð
þeir
þær
þau
borða borðuðu   dansa dönsuðu
hef /hafði
 (get)
  borð     dans

© Gígja Svavarsdóttir