málfræðihefti


Fornöfn

 

fjarnám - vefskoli.is

 


Persónufornöfn
Personal pronouns

 

 

fall (case) eintala (singular) fleirtala  (plural)
nf. ég ( I ) við  (we)
þf. mig (me) okkur (us)
þgf. mér (me) okkur (us)
ef. mín (my) okkar (our)
     
nf. þú (you) þið (you)
þf. þig (you) ykkur (you)
þgf. þér (you) ykkur (you)
ef. þín (your) ykkar (your)
     
nf. hann (he) þeir (they masc.)
þf. hann  (him) þá   (them)
þgf. honum (him) þeim (them)
ef. hans (his) þeirra (their)
     
nf. hún (she) þær (they fem.)
þf. hana (her) þær (them)
þgf. henni (her) þeim (them)
ef. hennar (her) þeirra (their)
     
nf. það (it) þau (they neuter)
þf. það (it) þau (them)
þgf. því  (it) þeim (them)
ef. þess (its) þeirra (their)