málfræðihefti 

 

Lýsingarorð - Adjectives

fjarnám - vefskoli.is

 


 

Sterk beyging - "ur"
Strong declension - "ur"

 

Dæmi 1 - ð

eintala kk. kvk. hk.
nf. ður ð gott
þf. góðan góða gott
þgf. góðum góðri góðu
ef. góðs góðrar góðs
fleirtala      
nf. góðir góðar ð
þf. góða góðar góð
þgf. góðum góðum góðum
ef. góðra góðra góðra

Dæmi 2

eintala      
nf. fallegur falleg fallegt
þf. fallegan fallega fallegt
 þgf. fallegum fallegri fallegu
 ef. fallegs fallegrar fallegs
fleirtala      
nf. fallegir fallegar falleg
þf. fallega fallegar falleg
þgf. fallegum fallegum fallegum
ef. fallegra fallegra fallegra

Dæmi 3

nf. margur mörg margt
þf. margan marga margt
þgf. mörgum margri mörgu
ef. margs margrar margs
fleirtala      
nf. margir margar mörg
þf. marga margar mörg
þgf. mörgum mörgum mörgum
ef. margra margra margra

 

© Gígja Svavarsdóttir